Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Málmlitur, aftengjanlegt dráttarbeisli, nudd í framsætum, fjögurra svæða loftkæling, Panorama glerþak með sóllúgu, Head Up Dislplay, 360°myndavél, Harman Kardon hljómkerfi, Air filter, fjarstýrð barnalæsing, dökkar afturrúður, BLIS myndavél á hliðarumferð, LED aðalljós m/beygjustýringu, nálægðarskynjarar, þráðlaus hleðsla fyrir GSM, varadekk, skilrúm fyrir innkaupapoka í skotti
Viltu breyta bíl í pöntun?
Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun/fyrirspurn með því að smella á rauða hnappinn „HAFÐU SAMBAND“ og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu.
Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.
Innrétting
Nappa leðurinnrétting mæð kælingu, sjö sæta, rafdrifin framsæti með minni, klæðning „Walnut wood“ í innréttingu, LED lýsing „High Level“ í innréttingu, upphitanlegt leðurstýri, leðurgírstöng og handbremsa, lofthreinsikerfi, rakaskynjari í innanrými, glasahaldari í miðjustokk, geymsluhólf og glasahaldari fyrir 3 sætaröð, upphitanleg framsæti, upplýstir speglar í báðum sólskyggnum, útihitamælir, raffellanlegir hnakkapúðar á aftursætum
Stjórntæki
Rafeindastýrt fjórhjóladrifskerfi, AWD átaksdeilir, fjarlægðarstillanlegur hraðastillir, Webasto vélarhitari með tímastilli, lyklalaust aðgengi og ræsing, rafdrifin opnun á afturhlera, fjarstýrð samlæsing, tölvustýrð loftkæling með hitastýringu, handbremsa rafstýrð, aksturstölva, rafdrifnar rúður, rafdrifnir og upphitaðir útispeglar, læsanlegir felguboltar, „Drive Mode“ stillingar fyrir vél og gírkassa, upphitaðir rúðupissstútar
Hljómtæki og samskiptakerfi
9“ skjár í miðjustokki, Bluetooth GSM símkerfi, USB tengi, 12,3“ skjár fyrir framan ökumann, leiðsögukerfi með Íslandskorti, Carplay Smartphone Apple og Android
Öryggi
Nálægðarskynjarar, ABS hemlakerfi með EBD hemlajöfnun, SIPS hliðarárekstrarvörn, WHIPS bakhnykksvörn, spólvörn með stöðugleikastýringu, veglínuskynjari, borgaröryggi, vegskiltalesari í mælaborði, regnskynjari á framrúðu, TPMS loftþrýstiskynjarar í hjólbörðum, brekkubremsa, viðgerðarsett með loftdælu, Volvo on Call
Utan
20“ Inscription álfelgur, dekk 275/45, állistar í hurðarfalsi með LED lýsingu, 23.7 cm undir lægsta punkt, LED aðalljós, tvöfalt pústkerfi, þakbogar innfelldir, Inscription grill að framan, afturstuðari með sverari púststútum, breiðari brettakantar, þokuljós
5 ára ábyrgð á Volvo bíl
Brimborg býður nú Volvo bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.