Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Málmlitur, bakkmyndavél
Viltu breyta bíl í pöntun?
Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun / fyrirspurn með því að smella á rauða hnappinn „HAFÐU SAMBAND“ og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu.
Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Staðalbúnaður í þessum bíl
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.
Innrétting
Metropolitan áklæði, hiti í framsætum stillanlegur, velti- og aðdráttarstýri, stök sæti í miðjuröð, fellanleg (Magic Flat), geymsluhólf í gólfi að aftan, borð á sætisbökum, glasahaldarar í rennihurðum, 12V tengill miðjuröð og í skotti, ökumannssæti með hæðar- og mjóhryggsstillingu, loftkæling (Aircondition)
Stjórntæki
Fjarstýrð samlæsing, rafdrifnar rúður að framan, rafdrifnar rúður í miðjuröð að aftan, rafdrifnir upphitaðir speglar, rafdrifin handbremsa, hraðastillir (Cruise control) með hraðatakmarkara (Limiter)
Hljómtæki og samskiptakerfi
8“ margmiðlunarskjár, Mirror screen tækni fyrir GSM, útvarp, USB og Bluetooth tengibúnaður
Öryggi
Innispegill með sjálfvirkri dimmingu, ESP stöðugleikakerfi með spólvörn, öryggispúðar 6 stk.- 2 stk að framan, í hliðum sæta og öryggispúðagardínur, regnskynjari fyrir rúðuþurrkur, birtuskynjari fyrir ljós, nálægðarskynjari að aftan
Utan
16“ Stálfelgur 205/60 R16, LED dagljósabúnaður, langbogar á þaki – svartmálaðir, útlitspakki - Þokuljós í framstuðara ofl.
Helstu mál
Lengd 4,403 m, breidd m/speglum 2,107 m, hæð 1,844 m, veghæð 20,5 cm, farangursrými 597-983 lítrar, dráttargeta 1300 kg
7 ára ábyrgð á Citroën bíl
Brimborg býður nú Citroën bíla með víðtækri 7 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.