Mazda 6 Optimum

Verð: 6.050.000 kr.

Aukabúnaður umfram staðalbúnað

Sérlitur

Viltu breyta bíl í pöntun?

Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun / fyrirspurn með því að smella á rauða hnappinn „HAFÐU SAMBAND“ og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér

Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.

Innrétting

Hiti í framsætum stigstilltur, hæðarstilling á báðum framsætum, framrúðuskjár - Head up display fyrir hraða ofl. (hæð stillanleg), rafdrifnar rúður að framan og aftan, rafstýrðir speglar með rafaðfellingu, velti- og aðdráttarstýri leðurklætt, armpúði milli framsæta með geymsluhólfi, skyggðar rúður að aftan, regn- og birtuskynjari í framrúðu, hiti í stýri og upphituð framrúða fyrir rúðuþurrkur í hvíldarstöðu, leðuráklæði, upphitanleg öll sæti framan og aftan, rafstýrð framsæti með stigstilltri kælingu, minnisstilling á bílstjórasæti, Delvis -stafrænt mælaborð

Stjórntæki

GPS Vegaleiðsögukerfi með Íslandskorti, tölvustýrð miðstöð ( 2- Zone), 8“ Snertiskjár - HMI Multicommander – stjórnborð milli framsæta, lyklalaust aðgengi og ræsing

Hljómtæki og samskiptakerfi

Útvarp, CD, USB og AUX tengi með 6 hátölurum, Bluetooth, DAB útvarp, Bose hljómkerfi – 11 hátalarar, CD,USB og AUX tengi- Bluetooth

Öryggi

Mazda Radar Cruise Control – aðlögunarhæfur hraðastillir, vegskiltalesari, veglínuskynjun með hjálparátaki, blindpunktsaðvörun, DSC stöðugleikakerfi og TCS spólvörn, loftþrýstingsnemar á hjólbarða, öryggispúðar fyrir ökumann og framfarþega, í hliðum og loftpúðagardínur, snjallhemlunarkerfi greinir gangandi vegfarendur, nálægðarskynjarar að aftan með RCTA, nálægðarskynjarar að framan bakkmyndavél og 360° vöktun, snjallhemlun þegar bakkað, þjófavörn með hreyfiskynjara

Utan

19“ Álfelgur – 225/45 R19, sjálfvirk lækkun á háageisla aðalljósa af/á, LED aðalljós + þokuljós innbyggð í aðalljós, LED aðlögunarhæf aðalljós – 20 LED klasar

Helstu mál

Lengd: 4,870 m – Breidd: 1,840 m – Hæð: 1,450 m – Veghæð: 16,5 m – Skott stærð: 480 L – Eigin þyngd: 2055 kg - Dráttargeta: 1500 kg

5 ára ábyrgð á Mazda bíl

Brimborg býður nú Mazda bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.

Aðrir sambærilegir bílar

Tilboð
Mazda 6 Premium

Til afgreiðslu strax
Á lager
5.490.000 kr. 4.990.000 kr.