Volvo XC40 Inscription Expression Plug-In Hybrid

Verð: 6.390.000 kr.

Aukabúnaður umfram staðalbúnað

Málmlitur, varadekk á stálfelgu, leðurinnrétting Arianne og Edition pakki sem inniheldur nálægðarskynjara að framan, bakkmyndavél, rafdrifið ökumannssæti með minni, rafdrifið farþegasæti, handvirka framlengingu framsæta, þráðlausa hleðslustöð fyrir snjallsíma, öryggisnet í farangursgeymslu og raffellanlega hnakkapúða í aftursætum.

Viltu breyta bíl í pöntun?

Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun / fyrirspurn með því að smella á rauða hnappinn „HAFÐU SAMBAND“ og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér

Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.

Innrétting

Tauáklæði, LED lýsing „Mid Level“ í innréttingu, Urban Grid klæðning í mælaborði, upphitanlegt leðurstýri, hiti í framsætum, leðurgírstöng, „Clean Zone“ loftræstikerfi, tveggja svæða loftkæling, glasahaldari í miðjustokk, upplýstir speglar í báðum sólskyggnum, útihitamælir, gúmmímottur

Stjórntæki

Webasto vélarhitari með tímastilli, fjarstýrð samlæsing, hraðastillir, rafstýrð handbremsa, aksturstölva, rafdrifnar rúður að framan og aftan, rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar, rafdrifin aðfelling hliðarspegla

Hljómtæki og samskiptakerfi

9“ skjár í miðjustokki, 12.3“ TFT skjár í mælaborði, Volvo on Call, Bluetooth GSM símkerfi, Volvo hljómtæki með DAB, USB tengi í armhvílu að framan, 12 V tengi í farangursrými

Öryggi

ABS hemlakerfi með EBD hemlajöfnun, SIPS hliðarárekstrarvörn, WHIPS bakhnykksvörn, spólvörn með stöðugleikastýringu (DSTC), veglínuskynjari, borgaröryggi (City Safety), nálægðarskynjari að aftan, dimming í baksýnisspegli, regnskynjari á framrúðu, TPMS loftþrýstiskynjarar í hjólbörðum, brekkubremsa (Hill Descent Control), aftengjanlegur loftpúði farþegamegin að framan, viðgerðarsett með loftdælu í stað varadekks

Utan

18“ álfelgur – 5 arma, dekk 235/55, Inscription grill að framan, Matt Silver stuðarahlífar framan og aftan, LED aðalljós, stefnuljós í hliðarspeglum, þakbogar

Helstu mál

Lengd: 4425 mm, breidd m/speglum: 2034 mm, hæð: 1652 mm, veghæð: 21,1 cm, farangursrými: 460 lítrar, dráttargeta: 1800 kg

5 ára ábyrgð á Volvo bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu

Brimborg býður nú Volvo bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.

Aðrir sambærilegir bílar

Volvo XC40 Inscription Expression Plug-In Hybrid

Til afgreiðslu nóvember 2021
Í pöntun
6.390.000 kr.

Volvo XC40 Inscription Expression Plug-In Hybrid

Til afgreiðslu nóvember 2021
Í pöntun
6.390.000 kr.

Volvo XC40 Inscription Expression Plug-In Hybrid

Til afgreiðslu nóvember 2021
Í pöntun
6.390.000 kr.

Volvo XC40 Inscription Expression Plug-In Hybrid

Til afgreiðslu nóvember 2021
Í pöntun
6.390.000 kr.

Volvo XC40 Inscription Expression Plug-In Hybrid

Frátekinn
Í pöntun
6.390.000 kr.