Peugeot e-208 Allure 100% rafbíll

Verð: 4.465.000 kr.

Aukabúnaður umfram staðalbúnað

Sérlitur, bakkmyndavél 180 Visiopark og upphitanleg framsæti

Viltu breyta bíl í pöntun?

Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun / fyrirspurn með því að smella á rauða hnappinn „HAFÐU SAMBAND“ og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér

Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.

Innrétting

Áklæði Cozy, aftursæti skipt 1/3 – 2/3 niðurfellanlegt bak, fjölaðgerðavelti- og aðdráttarstýri, miðstöð með varmadælu (sparar rafmagnið í samanburði við venjulega miðstöð), innispegill með sjálfvirkri dimmingu, tölvustýrð miðstöð með loftkælingu, meira hljóðeinangrandi hliðarrúður, skyggðar afturrúður, armpúði milli framsæta, innrétting með hærri millistokki, innilýsing í fóthvelfingu að framan

Stjórntæki

Tímastilling á miðstöð stjórnað með MyPeugeot app tengt snjallsíma, hraðastillir með hraðatakmarkara, rafdrifnar rúður að framan og aftan, fjarstýrð samlæsing - kveikir á aðalljósum og afturljósum með því að ýta 3x á takka, rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar, stopp-start rofi í mælaborði og tvær fjarstýringar, þrjár akstursstillingar: Eco, Normal og Sport, raffellanlegur speglar, rafdrifin handbremsa

Hljómtæki og samskiptakerfi

i-Cockpit mælaborð með 3,5“ stafrænum skjá, Mirror Link, Apple og Android Auto snjallsímatenging, 7“ margmiðlunarskjár, útvarp, 6 hátalarar, Bluetooth, 2 x USB tengi, Quarts 3D –10" þrívíddar stafrænt mælaborð

Öryggi

Öryggisloftpúðar að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur framan og aftan, snjallhemlun (Active City Break), veglínuskynjun, umferðarskiltalesari, regnnemi í framrúðu, nálægðarskynjari að aftan, E-Call neyðarhringing í 112

Utan

16“ álfelgur – „ELBORN“ 195/55 R16, ECO LED dagljós í framstuðara, hleðslukapall Týpa 2 fyrir heimatengil, innbyggð hleðslustýring 7,4 kw – 1 fasa, brettakantar, Piano glans í afturstuðarasvuntu og í hurðarpósti

Helstu mál

Lengd: 4.186 mm - Breidd m/speglum: 1.930 mm - Breidd án spegla: 1.805 mm - Hæð: 1.537 mm - Hæð undir lægsta punkt: 143 mm

7 ára ábyrgð á Peugeot bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu

Brimborg býður nú Peugeot bíla með víðtækri 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.

Aðrir sambærilegir bílar

Peugeot e-208 Allure 100% rafbíll

Til afgreiðslu október 2021
Í pöntun
4.465.000 kr.

Peugeot e-208 Allure 100% rafbíll

Til afgreiðslu nóvember 2021
Í pöntun
4.465.000 kr.

Peugeot e-208 Allure 100% rafbíll

Frátekinn
Í pöntun
4.465.000 kr.

Peugeot e-208 Allure 100% rafbíll

Til afgreiðslu desember 2021
Í pöntun
4.455.000 kr.

Peugeot e-208 Allure 100% rafbíll

Frátekinn
Í pöntun
4.455.000 kr.