Ford Ranger Wildtrak
Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Tæknipakki 1 sem inniheldur: Dráttarbeisli með skriðvörn fyrir tengivagn, BLIS myndavél fyrir hliðarumferð, ,,Cross Traffic“ bílastæðavörn, Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir með takmarkara og veglínuskynjari með stýrisaðstoðViltu breyta bíl í pöntun?
Það er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun. Þú sendir okkur þína ósk með því að smella á hnappinn „Sendu fyrirspurn“. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.Innrétting
Gúmmímottur framan og aftan, Loftkæling, Leðurklætt stýrishjól, Wildtrak innrétting, Wildtrak leðuráklæði á slitflötum, Dökkar rúður í farþegarými, Svört klæðning í lofti, Læsanlegt hanskahólfStjórntæki
Lyklalaus ræsing, , Fjölstillanlegt ökumannssæti, Stillanlegur hiti í framsætum, Upphitanlegt stýri, Rafdrifið ökumannssæti, 2-svæða miðstöð, Rafdrifnir aðfellanlegir og upphitanlegir útispeglar, Lyklalaust aðgengiHljómtæki og samskiptakerfi
SYNC4 samskiptakerfi, 12“ snertiskjár, DAB+, 6 hátalararÖryggi
Umferðaskiltalesari, Árekstrarvari að framan sem nemur einnig gangandi og hjólandi vegfarendur, Veglínuskynjari, Hraðastillir með hraðatakmarkara, Bakkmyndavél, Nálægðarskynjarar að aftan, Öryggispúðar í stýri og mælaborði, Öryggispúðar í hliðum framsæta, Öryggispúðatjöld í lofti, Öryggispúði fyrir hné ökumanns, Dekkjaþrýstiskynjari, Upphituð framrúða, Þjófavörn, Hlífðarplötur fyrir vél og eldsneytistank, Driflæsing á afturdrifiUtan
Rafdrifnir útispeglar, Aðalljós með birtuskynjara, Innri hlífðarbretti, 18“ álfelgur, Dekk 255/35R18, Langbogar á þaki, Langbogar á palli, LED aðalljós, LED þokuljósHelstu mál
Burðargeta: 994 kg – Dráttargeta: 3500 kg – Lengd: 5370 mm – Breidd: 2028 mm – Hæð 1874 mm – Vaðdýpt: 800 mm5 ára ábyrgð á Ford bíl
Brimborg býður nú Ford bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.Aðrir sambærilegir bílar
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta