Fara í aðalefni  

Mazda MX-30 Exclusive-Line

Verð 4.880.000 kr.
Rafbílastyrkur-900.000 kr.
Verð með rafbílastyrk 3.980.000 kr.
Langtímaleiga á mánuði í 36 mánuði 126.880 kr.

Aukabúnaður umfram staðalbúnað

Málmlitur

Viltu breyta bíl í pöntun?

Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun / fyrirspurn og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér

Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.

Innrétting

Grátt áklæði + svartir hliðarkantar á sætum, upphitanleg framsæti, armpúði milli framsæta og í miðju aftursæta, upphitanlegt og leðurklætt stýrishjól með velti- og aðdráttarmöguleika, niðurfellanleg aftursæti skipt 60:40, framrúðuskjár (Head Up Display)

Stjórntæki

Lyklalaust aðgengi, tölvustýrð miðstöð með loftkælingu, miðstöð með tímastillingu og forhitun í skjá, fjarlægðarstillanlegur hraðastillir (Mazda Radar Cruise control), rafdrifin handbremsa + Auto Hold, rafdrifnar rúður að framan, rafstýrðir speglar, varmadæla, 11 kW – 3 fasa innbyggð hleðslustýring, straumúttak (150W).

Hljómtæki og samskiptakerfi

E-Call neyðarhringing í 112 með GPS hnitastaðsetningu, GPS vegaleiðsögn, umferðarskiltalesari, loftnet innbyggt í afturrúðu, útvarp – DAB, 8 hátalarar, Bluetooth, Apple CarPlay, Android Auto, USB, 8,8“ skjár í mælaborði, HMI Commander stjórnborð milli framsæta

Öryggi

Sjálfvirk lækkun á háageisla aðalljósa af/á, sjálfvirk dimming á hliðarspegli bílstjóra, snjallhemlunarkerfi sem greinir gangandi vegfarendur, bakkmyndavél, nálægðarskynjarar að framan og aftan og skynjari að aftan með RCTA, blindpunktsaðvörun, loftþrýstingsnemar á hjólbörðum, DSC stöðugleikakerfi og TCS spólvörn, öryggispúðar að framan, í hliðum, hnépúði fyrir ökumann og loftpúðagardínur, veglínuskynjun með hjálparátaki, þjófavörn, brekkuaðstoð

Utan

18“ álfelgur (Silver) 215/55 R18, upphitun í framrúðu fyrir rúðuþurrkur í hvíldarstöðu, LED aðalljós og LED afturljós, þvottakerfi á aðalljós

Helstu mál

Lengd: 4,395 m – Breidd: 1,795 m – Hæð: 1,555 m – Veghæð: 15,7 m – Skott stærð: 366 L – Eigin þyngd: 1.750 kg

5 ára ábyrgð á Mazda bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu

Brimborg býður nú Mazda bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.

Aðrir sambærilegir bílar

Mazda MX-30 Exclusive-Line
Verð m/rafbílastyrk
3.980.000 kr.
  • Sjálfskipting
  • Rafmagn
  • Framdrif
  • 5 sæta
Afhending:
Til afgreiðslu strax
Birgðastaða:
Á lager
Innrétting:
Grátt tauáklæði
Litur:
Jet Black Mica
Meira
Mazda MX-30 Exclusive-Line
Verð m/rafbílastyrk
3.980.000 kr.
  • Sjálfskipting
  • Rafmagn
  • Framdrif
  • 5 sæta
Afhending:
Til afgreiðslu strax
Birgðastaða:
Á lager
Innrétting:
Grátt tauáklæði
Litur:
Ceramic
Meira
Mazda MX-30 Exclusive-Line
Verð m/rafbílastyrk
3.990.000 kr.
  • Sjálfskipting
  • Rafmagn
  • Framdrif
  • 5 sæta
Afhending:
Til afgreiðslu strax
Birgðastaða:
Á lager
Innrétting:
Grátt tauáklæði
Litur:
Machine Grey
Meira
Mazda MX-30 Exclusive-Line
Verð m/rafbílastyrk
3.890.000 kr.
  • Sjálfskipting
  • Rafmagn
  • Framdrif
  • 5 sæta
Afhending:
Til afgreiðslu strax
Birgðastaða:
Á lager
Innrétting:
Grátt tauáklæði
Litur:
Arctic White
Meira
Nýir bílar | Brimborg

Spjallmenni