Citroen E-C4 MAX
Verð7.165.000 kr.
Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Málmlitur, þægindapakki MAX, 11 kW innbyggð hleðslustýring, varmadælaViltu breyta bíl í pöntun?
Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun / fyrirspurn og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.Innrétting
Dökkgrátt MAX áklæði á sætum, hár miðjustokkur með armpúða, geymsluplássi og tveim glasahöldurum, aftursæti skipt 1/3 – 2/3 með niðurfellanlegu baki, bæði framsæti hækkanleg, mjóhryggsstilling á bílstjórasæti, sjálfvirk dimming á innispegli, spjaldtölvuhaldari fyrir farþega að framanStjórntæki
Sjálvirk miðstöð með loftkælingu, snjallmiðstöð með tímastillingu og forhitun. SOS neyðarhringing við alvarlegan árekstur og neyðarrofi í lofti, hraðastillir með hraðatakmarkara, rafdrifnar rúður að framan og aftan, rafdrifnir og raffellanlegir hliðarspeglar með upphitun, fjarstýrð samlæsing, rafdrifin handbremsa, leðurklætta fjölaðgerða velti- og aðdráttarstýri, innbyggð hleðslustýring 7,4 kW, lyklalaust aðgengi með sjálfvirkri opnun/læsinguHljómtæki og samskiptakerfi
10“ HD margmiðlunarskjár, DAB útvarp, 6 hátalarar, Mirror Screen, Bluetooth, USB tengi, GPS vegaleiðsögn, Apple Car Play og Android Auto, framrúðuskjár,Öryggi
Nálægðarskynjarar að framan og aftan, ökumannsvaki, veglínustýring, öryggispúðar að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur að framan og aftan, snjallhemlun, upplýsingar um hámarkshraða og hraðaaðlögun, bakkmyndavél (Visiopark 1), háuljósaaðstoð, umferðaskiltalesari, fjarlægðarstillanlegur hraðastillir með Stop & Go, blindapunktsaðvörunUtan
18“ álfelgur HANOI - 195/60 R18, Glossy Silver litapakki - innlegg í framstuðara og í hliðarvörn, ECO LED aðlljós, LED dagljósabúnaður, ECO LED þokuljós með beygjustýringu, svartar speglakápur, samlit hurðarhandföng, útispeglar með aðkomuljósi, skyggðar rúður að aftan, krómaðir gluggalistar á hliðumHelstu mál
Lengd: 4,36 m – Breidd m/speglum: 2,03 m - Hæð: 1,52 m - Veghæð: 15,6 cm – Farangursrými: 380 ltr – Eigin þyngd: 1600 kg7 ára ábyrgð á Citroën bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Brimborg býður nú Citroën bíla með víðtækri 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.Aðrir sambærilegir bílar
- Sjálfskipting
- Rafmagn
- Framdrif
- 5 sæta