Citroen Berlingo Van L1
Aukabúnaður umfram staðalbúnað
3ja sæta útfærsla með Extenso Cab opnanlegu þili og fellanlegu farþegasæti, motta í hleðslurými og tæknipakki (10“ margmiðlunarskjár, Android Auto og Apple CarPlay, WiFi Mirroring, 1 USB-C data tengi og 1 USB-C charge tengi).Viltu breyta bíl í pöntun?
Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun / fyrirspurn og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Staðalbúnaður í þessum bíl
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.Innrétting
2 sæti að framan (3 sæti fáanleg sem aukabúnaður), upphitanlegt bílstjórasæti, hiti í framrúðu undir rúðuþurrkum, leðurklætt stýrishjól, hilla fyrir ofan ökumann og farþega, heilt þil milli hleðslu- og farþegarýmis, gúmmímottur í gólf ökumanns og farþegarýmis, festilykkjur í hleðslurými (6 stk)Stjórntæki
Rafdrifnar rúður að framan, fjarstýrð samlæsing, loftkæling (Air Condition), sérlæsing á hleðslurými í fjarstýringuHljómtæki og samskiptakerfi
Snjallsímamiðstöð (Smartphone Station). Sérstakt app til að stýra útvarpi og símaforritum, svo sem Spotify, GPS og fleira. Kemur í stað skjás í mælaborði. 2 USB tengi og 12 V tengi.Öryggi
ESP skrikvörn, ASR spólvörn, brekkuaðstoð, hraðastillir (Cruise Control), stillanlegur hraðatakmarkari (Limited Speed Control). SOS neyðarhringing við alvarlegan árekstur og neyðarrofi í lofti (BTA Control), veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist), upplýsingar um hámarkshraða og hraðaaðlögun (Intelligent Speed Assist), snjallhemlun (Advanced Emergency Braking System), öryggispúðar fyrir ökumann og farþega að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur, háuljósaaðstoð (High Beam Assist), ökumannsvaki (Driver Attention Alert), nálægðarskynjarar að aftan, varadekk, rafdrifin handbremsa.Utan
Stálfelgur L1 – 195/65 R15, rennihurð á báðum hliðum með lokunarvörn, tvískipt afturhurð með 180° opnun, rafdrifnir upphitanlegir útispeglar hliðarspeglar7 ára ábyrgð á Citroën bíl
Brimborg býður nú Citroën bíla með víðtækri 7 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.Aðrir sambærilegir bílar
- Beinskipting
- Dísil
- Framdrif
- 2 sæta
- Beinskipting
- Dísil
- Framdrif
- 2 sæta
- Beinskipting
- Dísil
- Framdrif
- 2 sæta