Ford Ranger Wildtrak
Verð: 11.420.000 kr.
Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Dráttarbeisli, málmlitur og All Terrain dekkViltu breyta bíl í pöntun?
Það er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun. Þú sendir okkur þína ósk með því að smella á hnappinn „Sendu fyrirspurn“. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.Innrétting
Wildtrak innrétting, leður á slitflötum, ofnæmisprófuð efni, glasahaldarar og armpúði í miðjutokk, 12v tengill, gúmmímottur, leður á gírstangarhnúð, fjölstillanlegt ökumannssæti, stillanlegur hiti í framsætum, geymsluvasar á baki framsæta, bílbeltaskynjarar fyrir öll sæti, kælihólf í miðjustokk, stillanlegir litir á innilýsingu, 230 V/150 W tengill, leðurklætt stýrishjól, rafdrifið ökumannssæti með mjóbaksstillingu, upphitanleg fram- og afturrúðaStjórntæki
Tölvustýrð loftkæling, Start Stop spartækni, frjókornasía, fjölstillanlegt stýrishjól, aksturstölva, hraðastillir með takmarkara, útihitamælir, rafdrifnar rúður að framan og aftan, lyklalaust aðgengi og starthnappur, Easy fuel eldsneytisfylling, rafdrifnir og upphitanlegir útispeglar, driflæsing á afturdrifiHljómtæki og samskiptakerfi
6 hátalarar og USB tengi, Bluetooth, FordPass samskiptakerfi með nettengingu, SYNC3 raddstýrt samskiptakerfi með neyðarhringingu í 112, leiðsögukerfi, 8” snertiskjár, 4,2” skjár í mælaborði, þráðlaus búnaður fyrir GSM sem les SMS skilaboð, fjarstýring í stýri fyrir hljómtæki, geislaspilariÖryggi
Árekstrarvari að framan, nemur einnig gangandi og hjólandi vegfarendur, veglínuskynjari, umferðaskiltalesari, öryggispúðar í stýri, mælaborði og í hliðum framsæta, öryggispúði fyrir hné ökumanns, rafstýrðir bílbeltastrekkjarar í framsætum, viðvörun vegna ísingarhættu, dekkjaþrýstingskynjarar, nálægðarskynjarar að framan og aftan, bakkmyndavél, baksýnisspegill með sjálfvirkri dimmingu, ESC stöðugleikastýrikerfi, TC spólvörn, TVC, IPS, aðalljós með birtuskynjara, þjófavörn, regnskynjari í framrúðu, varadekk á stálfelguUtan
18” Boulder Grey álfelgur, dekk 265/60R18, aurhlífar að framan og aftan, farmfestingar á palli, plastklæðning á palli, hlífðarplötur fyrir vél og eldsneytistank, álútlit á hlífðarplötu á framstuðara, vindskeið og hlífar ofan á palli, álútlit á langbogum, Xenon aðalljós með LED lýsingu, LED þokuljós í framstuðara, dökkar rúður í farþegarýmiHelstu mál
Dráttargeta: 3500 kg – Lengd: 5359 mm – Breidd: 1977 mm – Hæð 1848 mm – Vaðdýpt: 800 mm5 ára ábyrgð á Ford bíl
Brimborg býður nú Ford bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.Aðrir sambærilegir bílar
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Fjórhjóladrif
- 5 sæta