Ford E-Transit 350 L2H2 Van Trend
Verð án VSK7.988.710 kr.
Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Málmlitur, Battery Pack - öflugri rafgeymar (aðeins í 350), ProPower Onboard 2,3 kW kerfi fyrir t.d. rafmagnsverkfæri og Edition aukahlutapakki sem inniheldur Rennihurð einnig á vinstri hlið, Loftpúða fyrir farþega og lotpúða gardínur beggja vegna, Bakkmyndavél og LED lýsing við afturhurðir, Rafdrifin aðfelling útispegla, LED lýsing í flutningsrými, Varadekk á stálfelgu og Aurhlífar að framanViltu breyta bíl í pöntun?
Það er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun. Þú sendir okkur þína ósk með því að smella á hnappinn „Sendu fyrirspurn“. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.Innrétting
Ökumannssæti stillanlegt á 8 vegu, Upphitanlegt ökumannssæti, Tvöfalt upphitanlegt farþegasæti, Höfuðpúðar á sætum, Tauáklæði á sætum, Rafdrifnar rúður, Geymsluhólf í lofti farþegarýmis, 2x 12v tengi í mælaborði, Fjölstillanlegt stýrishjól, Leðurklætt stýri, Heilt skilrúm með rúðu milli ökumanns- og hleðslurýmis, Klæðning í hleðslurými, 8 krókar/festingar í hleðslurými, Ljós í hleðslurými.Stjórntæki
Forhitari, Loftkæling, Fjarstýrð samlæsing með sjálflæsingu (ef yfir 8 km/h), Aksturstölva, Starthnappur.Hljómtæki og samskiptakerfi
SYNC 4 með 12“ skjá, Leiðsögukerfi, FordPass samskiptakerfi, Hljómtæki: Útvarp, My Ford Dock, 4 hátalarar, Bluethooth og USB tengi.Öryggi
Nálægðarskynjarar að framan og aftan, Upphitanleg framrúða (Quickclear), Öryggispúði fyrir ökumann, ABS hemlar með hemlajöfnun, Diskabremsur á öllum hjólum, ESP stöðugleikastýrikerfi, Spólvörn, Brekkuaðstoð (Hill Assist), Veltivörn (Roll Over Mitigation), Veglínuskynjari, MyKey stillanlegur lykill, Hraðastillir með hraðatakmarkara, Árekstravörn, 3ja punkta öryggisbelti í öllum sætum, Ræsitengd þjófavörn.Utan
Sjálfstæð fjöðrun að framan og aftan, Dagljósabúnaður, Rennihurð á hægri hlið hleðslurýmis, Afturhurðir læsanlegar í 90°, 180° opnun afturhurða, 270° á L4, Breiðir hliðarlistar, Aurhlífar að aftan, Þokuljós að framan, Heilkoppar, 16“ stálfelgur, Dekk 235/65R16, Fótstig við afturhurðir, Rafdrifnir og upphitanlegir útispeglar.5 ára ábyrgð á Ford bíl
Brimborg býður nú Ford bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.Aðrir sambærilegir bílar
- Sjálfskipting
- Rafmagn
- Afturdrif
- 3 sæta
- Sjálfskipting
- Rafmagn
- Afturdrif
- 3 sæta
- Sjálfskipting
- Rafmagn
- Afturdrif
- 3 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Framdrif
- 3 sæta
- Sjálfskipting
- Dísil
- Framdrif
- 3 sæta