Verð- og leiguskilmálar

Brimborg og viðeigandi birgjar áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi gjaldmiðla hverju sinnni. Kaupverð, verð aukabúnaðar, búnaður og uppítökuverð eldri bíls er ekki bindandi af hálfu Brimborgar fyrr en bæði kaupandi og söluráðgjafi Brimborgar hafa skrifað undir kaupsamning og skilmála hans.

Sækja skilmála í pdf