Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Málmlitur, lyklalaust aðgengi með sjálfvirkri opnun/læsingu, þráðlaus símahleðsla+USB tengi fyrir aftursæti, grár litapakki, þægindapakki sem inniheldur hita í framsætum, framrúðu og stýri
Viltu breyta bíl í pöntun?
Ef þú vilt breyta nýjum bíl nákvæmlega að þínum smekk t.d. lit, innréttingu eða búnaði og þú finnur ekki þannig bíl í Vefsýningarsalnum þá er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun með aðstoð söluráðgjafa. Þú sendir okkur pöntun / fyrirspurn með því að smella á rauða hnappinn „HAFÐU SAMBAND“ og lætur okkur vita hverju þú vilt breyta. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl með nánari útfærslu.
Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.
Innrétting
Áklæði dökk grátt „Urban Grey Advance Comfort“ – 15 mm þykk seta í stað 5 mm, LED ljós í fóthvelfingu að framan og aftan, LED ljós í innréttingu að framan og aftan, sólskyggni að framan, framrúðuskjár í lit (Head-Up Display), spjaldtölvuhaldari fyrir farþega að framan, hár miðjustokkur með armpúða og tveim glasahöldurum, aftursæti skipt 1/3 – 2/3 með niðurfellanlegu baki, bæði framsæti hækkanleg, mjóhryggsstilling á bílstjórasæti, tveggja hæða farangursgeymsla, geymslusvæði fyrir hleðslukapal
Stjórntæki
Snjallmiðstöð með tímastillingu og forhitun – einnig stjórnað með MyCitroen app tengt snjallsíma, miðstöð með varmadælu, tölvustýrð miðstöð með loftkælingu, hraðastillir með hraðatakmarkara, rafdrifnar rúður að framan og aftan, rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar, fjarstýrð samlæsing, rafdrifin handbremsa, fjölaðgerða velti- og aðdráttarstýri, start/stopp rofi í mælaborði, hleðslutæki (Type 2 ætlað fyrir neyðarhleðslu), innbyggð hleðslustýring 7,4 kW, þrjár akstursstillingar Eco-Normal-Power
Hljómtæki og samskiptakerfi
10“ snjallsnertiskjár í mælaborði, útvarp, 6 hátalarar, Bluetooth, USB, Mirror Link og WiFi tenging við snjallsíma, E-Call neyðarhringing í 112, vegaleiðsögn 3D
Öryggi
Bakkmyndavél – Visiopark 180°, nálægðarskynjarar að aftan, ökumannsvaki, veglínustýring, öryggispúðar að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur, snjallhemlun – virkar í myrkri og greinir gangandi og hjólandi vegfarendur, aðvörunarljós kvikna sjálfvirkt við neyðarhemlun, umferðarskiltaaðstoð, regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur, innispegill með sjálfvirkri dimmingu
Utan
18“ álfelgur HANOI - 195/60 R18, litapakki/innlegg í Airbumb hliðarklæðningu og í kringjum þokuljós að framan, ECO LED aðlljós, ECO LED þokuljós með beygjustýringu, raffellanlegir útispeglar með LED aðkomuljósum, samlitir hurðarhúnar – svartar speglakápur
7 ára ábyrgð á Citroën bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Brimborg býður nú Citroën bíla með víðtækri 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.