Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Rennihruð á vinstri hlið og Varadekk
Viltu breyta bíl í pöntun?
Það er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun. Þú sendir okkur þína ósk með því að smella á hnappinn „Sendu fyrirspurn“. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.
Innrétting
Upphitanleg framsæti, Fjölstillanleg sæti á 4 vegu, Upphitanlegt stýri, Einfalt farþegasæti, LED lýsing í flutningsrými, Mjóbaksstuðningur í ökumannssæti, Niðurfellanlegt farþegasæti með innbyggðu vinnuborði, Hanskahólf með lýsingu og læsanlegt, Þráðlaus símhleðsla
Stjórntæki
Rafstillanlegir hliðarspeglar, Sjálfvirk háuljós, Stafrænt mælaborð, Olíumiðstöð með tímastilli, Loftkæling, Heilt skilrúm milli farþegarýmis og vörurýmis með glugga, Rafdrifnar rúður ökumanns og farþega, Öflugri rafgeymar, 12V tengi í farþega- og vörurými, Lyklalaus ræsing, 2 lyklar með fjarstýringu, Fjarstýrðar samlæsingar, 2-svæða miðstöð, Lyklalaust aðgengi
Hljómtæki og samskiptakerfi
10“ snertiskjár, Bluetooth, Þráðlaust Apple CarPlay og Android Auto, 4 hátalarar, FordPass app/samskiptakerfi við bílinn, Leiðsögukerfi
Öryggi
Dekkjaviðgerðarsett, Dekkjaþrýstiskynjarar, Loftpúðar, Rafdrifin handbremsa, Árekstravörn með neyðarhemlun, Umferðaskiltalesari, Veglínuskynjari með stýrisaðstoð, Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir með hraðatakmarkara, Ökumannsvaki, Nálægðarskynjarar að framan og aftan, Regnskynjari í framrúðu, BLIS myndavél á hliðarumferð, Bakkmyndavél, Brekkubremsa
Utan
Rennihurð á hægri hlið, Upphitanlegir og rafdrifnir hliðarspeglar, Upphitanleg framrúða, LED aðalljós, Þokuljós, 17“ álfelgur, Heilsársdekk, Króm grill, Samlitur afturstuðari og hurðarhandföng, Spegilkápur lakkaðar í svörtu
5 ára ábyrgð á Ford bíl
Brimborg býður nú Ford bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.