Aukabúnaður umfram staðalbúnað
Málmlitur og Ökumannspakki 1 sem inniheldur: Árekstrarvörn (radar/myndavél), fjarlægðarstillanlegur hraðastillir, BLIS, Cross Traffic Alert með neyðarhemlun, 360° myndavél, nálægðarskynjarar að framan og umferðarskiltalesari
Viltu breyta bíl í pöntun?
Það er hægt að breyta bílum sem eru í pöntun. Þú sendir okkur þína ósk með því að smella á hnappinn „Sendu fyrirspurn“. Söluráðgjafi verður í sambandi við þig um hæl. Verð- og búnaðarlista getur þú skoðað með því að smella hér
Hér fyrir neðan er helsti búnaður í þessum bíl.
Innrétting
Dökkar rúður í farþegarými, Dimmanlegur bakssýnisspegill, Stillanlegur hiti í framsætum, Upphitanlegt stýrishjól, Rafdrifnar rúður að framan og aftan, Ambient lýsing, Sensico leðurstýri
Stjórntæki
Rafstillanlegir og upphitanlegir útispeglar, 12“ snertiskjár, 12,8“ skjár í mælaborði, Þráðlaust Apple CarPlay og Android Auto, FordPass app/samskiptakerfi við bílinn, Sjálfstillanleg loftkæling, Lyklalaus ræsing, Stillanlegir akstursmátar
Hljómtæki og samskiptakerfi
SYNC4, DAB+, 6 hátalarar
Öryggi
Nálægðarskynjarar að aftan, Regnskynjari í framrúðu, Upphitanleg framrúða, ABS hemlalæsivörn, ESP stöðuglaikastýring með spólvörn, 6 loftpúðar, Árekstrarvari að framan, Veglínuskynjari með stýrisaðstoð, Umferðaskiltalesari, Hraðastillir, Dekkjaviðgerðarsett, Bakkmyndavél
Utan
17“ álfelgur, Titanium ytra útlit, LED aðalljós og afturljós, Sjálfvirk háu ljós, Lagskipt framrúða
Helstu mál
Lengd: 4186 mm – Breidd m/speglum: 1930 mm – Breidd án spegla: 1805 mm - Hæð 1537 mm
5 ára ábyrgð á Ford bíl
Brimborg býður nú Ford bíla með víðtækri 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.